Bryndís Haraldsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Almannavarnir (rannsóknarnefnd almannavarna) , 21. febrúar 2024
  2. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku) , 13. september 2023
  3. Mannvirki (byggingarstjórar) , 11. apríl 2024
  4. Veiting ríkisborgararéttar, 16. desember 2023
  5. Virðisaukaskattur (sjálfstætt starfandi leikskólar) , 5. apríl 2024

153. þing, 2022–2023

  1. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku) , 15. september 2022
  2. Veiting ríkisborgararéttar, 12. október 2022
  3. Veiting ríkisborgararéttar, 7. mars 2023
  4. Veiting ríkisborgararéttar, 9. maí 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku) , 14. desember 2021
  2. Sóttvarnalög (upplýsingagjöf til Alþingis) , 20. janúar 2022
  3. Veiting ríkisborgararéttar, 7. apríl 2022
  4. Veiting ríkisborgararéttar, 15. júní 2022
  5. Verslun með áfengi og tóbak (staðsetning áfengisverslunar) , 28. febrúar 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Háskólar og opinberir háskólar (mat á reynslu og færni) , 11. nóvember 2020
  2. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku) , 11. nóvember 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Háskólar og opinberir háskólar (mat á reynslu og færni) , 7. október 2019
  2. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku) , 28. nóvember 2019
  3. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (Grænland og Færeyjar) , 13. september 2019
  4. Verslun með áfengi og tóbak (staðsetning áfengisverslunar) , 11. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (Grænland og Færeyjar) , 19. mars 2019
  2. Verslun með áfengi og tóbak (staðsetning áfengisverslunar) , 14. desember 2018

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Almannatryggingar (eingreiðsla), 13. desember 2023
  2. Almennar íbúðir og húsnæðismál (almennar íbúðir vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ), 14. desember 2023
  3. Ársreikningar (stærðarmörk og endurskoðun ársreikninga), 27. nóvember 2023
  4. Félagafrelsi á vinnumarkaði, 9. október 2023
  5. Tæknifrjóvgun o.fl. (greiðsluþátttaka hins opinbera), 19. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Breyting á ýmsum lögum varðandi aldursmörk, 30. mars 2023
  2. Félagafrelsi á vinnumarkaði, 11. október 2022
  3. Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir (samfélagsvegir), 23. nóvember 2022
  4. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 6. mars 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Áfengislög (vefverslun með áfengi), 8. febrúar 2022
  2. Breyting á sveitarstjórnarlögum (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 21. febrúar 2022
  3. Vopnalög (bogfimi ungmenna), 7. mars 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 4. nóvember 2020
  2. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), 7. október 2020
  3. Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2., 2. desember 2020
  4. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (innheimta útvarpsgjalds), 2. desember 2020
  5. Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn), 15. október 2020
  6. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 20. október 2020
  7. Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, 15. október 2020
  8. Tekjuskattur (heimilishjálp), 6. október 2020
  9. Tekjuskattur (söluhagnaður af íbúðar- og frístundahúsnæði), 7. október 2020
  10. Vopnalög (bogfimi ungmenna), 8. desember 2020
  11. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (ferðakostnaður), 25. mars 2021
  12. Þingsköp Alþingis (kynjahlutföll), 6. október 2020
  13. Þingsköp Alþingis (fjarfundir nefnda), 1. október 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), 17. september 2019
  2. Breyting á ýmsum lagaákvæðum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, 19. september 2019
  3. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (viðbótarlokunarstyrkir), 5. júní 2020
  4. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 25. júní 2020
  5. Lyfjalög (lausasölulyf), 17. október 2019
  6. Náttúruvernd (sorp og úrgangur), 11. september 2019
  7. Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 17. febrúar 2020
  8. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (gildissvið), 19. september 2019
  9. Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn), 11. september 2019
  10. Sjúkratryggingar (aðgengi að sálfræðiþjónustu og annarri gagnreyndri samtalsmeðferð), 13. september 2019
  11. Skráning raunverulegra eigenda, 4. desember 2019
  12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (kaupréttur og áskriftarréttindi), 3. september 2020
  13. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 11. september 2019
  14. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 11. september 2019
  15. Tekjuskattur (félög undanskilin fjármagnstekjuskatti), 12. september 2019
  16. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað), 20. júní 2020
  17. Þingsköp Alþingis (aðgangur að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis), 10. október 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), 20. september 2018
  2. Breyting á sveitarstjórnarlögum (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 17. september 2018
  3. Erfðafjárskattur (þrepaskipting), 14. september 2018
  4. Framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi, 11. apríl 2019
  5. Háskólar og opinberir háskólar (mat á reynslu og færni), 2. apríl 2019
  6. Lyfjalög (lausasölulyf), 21. febrúar 2019
  7. Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir), 19. september 2018
  8. Opinberir háskólar og háskólar, 24. október 2018
  9. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (eftirlit með tekjum ríkisins o.fl.), 1. apríl 2019
  10. Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn), 9. október 2018
  11. Starfsemi smálánafyrirtækja, 27. september 2018
  12. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 18. september 2018
  13. Tekjuskattur (félög undanskilin fjármagnstekjuskatti), 21. janúar 2019
  14. Umboðsmaður Alþingis (OPCAT-eftirlit), 15. október 2018
  15. Vátryggingastarfsemi (fjöldi fulltrúa í slitastjórn), 8. apríl 2019
  16. Verðbréfaviðskipti (reglugerðarheimild vegna lýsinga), 15. maí 2019
  17. Virðisaukaskattur (varmadælur), 30. apríl 2019
  18. Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (framkvæmd vísindarannsóknar á mönnum eða gagnarannsóknar), 16. október 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 15. desember 2017
  2. Ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum), 5. mars 2018
  3. Ársreikningar (texti ársreiknings), 6. apríl 2018
  4. Kjararáð, 30. maí 2018
  5. Landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar), 22. mars 2018
  6. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 15. desember 2017
  7. Umboðsmaður Alþingis (OPCAT-eftirlit), 8. júní 2018

147. þing, 2017

  1. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (kröfur til mönnunar o.fl.), 12. maí 2017
  2. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), 31. mars 2017
  3. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði), 30. mars 2017
  4. Veiting ríkisborgararéttar, 21. desember 2016